Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?

Efst á baugi

Skelltu þér í sund
Hefurðu profað allar átta sundlaugarnar í Reykjavík? Nú er tíminn til þess að láta vaða og skella sér í þær allar.
Sjá meira

Grassláttur í sumar
Reykjavíkurborg annast grasslátt í almenningsgörðum, meðfram þjóðvegum og á öðrum svæðum á borgarlandi. Alls eru slegnir tæplega 500 hektarar á 10.470 sláttusvæðum í borginni.
Sjá meira

Menningarborgin
Af nógu er að taka í höfuðborginni fyrir áhugafólk um listir og menningu. Í Reykjavík er að finna meira en 60 söfn, sýningarstaði og gallerí, auk tónleikastaða og leik- og bíóhúsa.
Sjá meira
Græna planið
Græna planið er sóknaráætlun Reykjavíkurborgar og leggur línurnar í fjármálum, fjárfestingum og grænum lykilverkefnum til 10 ára. Græna planið byggir á sjálfbærni og skýrri framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag.

Styttu þér leið
- Borgarvefsjá Landfræðilegar upplýsingar um Reykjavík og nágrenni.
- Stjórnkerfi Allt um svið, skrifstofur, ráð, nefndir, stjórnir og stefnur.
- Fjárhagsaðstoð Fjárhagsleg aðstoð fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
- Leikskólar Hvaða leikskóli hentar þér og þínu barni best?
- Loftgæði í Reykjavík Fylgist með loftgæðamælingum í beinni.
- Teikningavefur Teikningar af húsum í Reykjavík.
- Þjónustumiðstöðvar Velferðarþjónusta, upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur.
- Byggingarfulltrúi Byggingarleyfisumsóknir og önnur þjónusta.