Gjaldskrá veitinga og fæðis

1. grein

 
Veitingar og fæði Verð 2024 kr.
Mjólkurglas 50
Kaffi og te 205
Gos, malt og pilsner 305
Kleinur og múffur 120
Brauðsneið, flatkaka, vínarbrauð, jólakaka o.fl. 180
Brauðsneið með áleggi, s.s. salati 275
Brauðsneið skreytt, sætabrauð m /rjóma 295
Hádegismatur - lausasala (ellilífeyrisþegar) 1.020
Hádegismatur - fast fæði/matarmiðar (ellilífeyrisþegar) 940
Hádegismatur - almennt verð fyrir aðra en lífeyrisþega 1.640
Heimsent fæði 940
Heimsending – akstursgjald 255
Kvöldverður 485
Morgunverður 230

2. grein

Gildistaka

  • Gjaldskrá þessi er sett á grundvelli 20. gr. laga um málefni aldraðra, nr. 125/1999, sbr.  4. tl. 13. gr. sömu laga, 2. tl. 13. gr. framangreindra laga og 40. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991.
  • Gjaldskrá þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2024 og fellur þá jafnframt úr gildi eldri gjaldskrá sama efnis.