Fjölmenningarráð - Fundur nr. 54

Fjölmenningarráð

Ár 2022, mánudaginn 23. maí, var haldinn 54. fundur Fjölmenningarráð. Fundurinn var haldinn í Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarbúð og hófst klukkan 13:35. Viðstödd voru Sabine Leskopf, Christina Anna Milcher, Shelagh Smith, Renata Emilsson Peskova, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdottir og Joanna Marcinkowska sem ritaði fundargerð

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf viðburðateymis menningar- og ferðamálasviði, um boð til þátttöku í skrúðgöngu 17.júní. MOF22050007

    Guðmundur Birgir Halldórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á bæklingi um lýðræði og kosningaþátttöku á auðskildu máli. MSS22030281

    Fylgigögn

  3. Fram fer kynning á bæklingi um fordóma og ofbeldi gegn fötluðu fólki. MSS22050179

    Steinunn Ása Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  4. Fram fer umræða um framtíð fjölmenningarráðs.

Fundi slitið klukkan 17:04

Sabine Leskopf

PDF útgáfa fundargerðar
54._fundargerd_fjolmenningarrads_fra_23._mai_2022.pdf